Search

Dagþjálfunin á Eir hefur uppfærst til ársins 2018 frá og með í dag!

Í morgun komu tveir hressir herramenn frá Kiwanisklúbbnum Höfða í Grafarvogi og færðu deildinni 65″ SmartTV að gjöf frá klúbbnum !

Höfði hefur áður gefið okkur tvær Ipad spjaldtölvur og þær hafa gagnast mjög vel í starfinu, aukið möguleika og fjölbreytni til muna.

Kunnum við þeim okkar bestu þakkir fyrir tækin, en þeir fengu hjá okkur morgunkaffi og heimagert góðgæti og hjartanlegar þakkir.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um