Search

Dagþjálfunin á Eir hefur uppfærst til ársins 2018 frá og með í dag!

Í morgun komu tveir hressir herramenn frá Kiwanisklúbbnum Höfða í Grafarvogi og færðu deildinni 65″ SmartTV að gjöf frá klúbbnum !

Höfði hefur áður gefið okkur tvær Ipad spjaldtölvur og þær hafa gagnast mjög vel í starfinu, aukið möguleika og fjölbreytni til muna.

Kunnum við þeim okkar bestu þakkir fyrir tækin, en þeir fengu hjá okkur morgunkaffi og heimagert góðgæti og hjartanlegar þakkir.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra