Þann 16. Nóvember var Dagur íslenskrar tungu, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og gerðum við á Eir okkur glaðan dag af því tilefni.

Dagskrá var á Torginu þar sem farið var með vísur, fróðleik og gamanmál.

Góð mæting var á skemmtunina og allir sælir eftir þessa stund.

dagurislenskrartungudagurislenskrartungu2dagurislenskrartungu4