Search

Dagur íslenskrar tungu

Þann 16. Nóvember var Dagur íslenskrar tungu, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og gerðum við á Eir okkur glaðan dag af því tilefni.

Dagskrá var á Torginu þar sem farið var með vísur, fróðleik og gamanmál.

Góð mæting var á skemmtunina og allir sælir eftir þessa stund.

dagurislenskrartungudagurislenskrartungu2dagurislenskrartungu4

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra