Miðvikudaginn 20. desember fengum við tvenn pör, 6 og 7 ára, til að dansa fyrir okkur. Virkilega flottir krakkar.

Eir í þjónustu við íbúa Mosfellsbæjar í 20 ár
Eir hjúkrunarheimili hefur verið í samstarfið við Mosfellsbæ um þjónustu til íbúa sveitarfélagsins síðan þann 7. júlí 2005 en þá var undirritaður rammasamningur aðila um