Mánudaginn 31. okt kom góður gestur til okkar i handverksklúbbinn. Þetta er labrador tíkin Eir sem er í eigu sjúkraþjálfarans. Allir voru ánægðir með þessa heimsókn og kemur hún örugglega aftur.

Alþjóðadagur iðjuþjálfa
Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –

