Þá er félagsstarfið hér á Eir að komast á fullt skrið á nýju ári. Það var gaman að sjá hve margir mættu á söngstund á Torginu. Það var vel tekið undir, sungin skemmtileg lög og hlustað á Erlu Þorsteinsdóttur, stúlkuna með lævirkjaröddina.

Árið 2015 verður skemmtilegt og spennandi!