Search
Hjúkrunarsvið á Eir

Hjúkrunarsvið á Eir

Hjúkrunaráætlun er unnin af hjúkrunarfræðingum í samvinnu við íbúa og aðstandendur þeirra og tengist hún markmiðum og gildum hjúkrunar á Eir.

Við lífslok eru tryggð ákveðin gæði í hjúkrun og meðferð íbúa og unnið með þverfaglegri meðferðaráætlun fyrir deyjandi – MÁD. Reglulega er metið ástand og þarfir einstaklingsins og aðstandendum er veittur stuðningur og fræðsla fyrir og eftir andlát.

Framkvæmdastjóri hjúkrunar fyrir Eir, Eir öryggisíbúðir, Skjól og Hamra er Þórdís Hulda Tómasdóttir.

Hér að neðan er hægt að nálgast nánari upplýsingar um deildir og svið hjúkrunar hjá Eir