Search

Eldhús

Eldhús

Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneytum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna, öryggisíbúðanna sem og fyrir starfsmenn og gesti, sbr. útgefna matseðila. Næringarfræðingur veitir ráðgjöf um samsetningu máltíðanna.

Eldað er eftir 8 vikna rúllandi matseðlum með tilfallandi breytingum en að jafnaði eru eldaðir um 550 matarskammtar í hvert mál. Tvö kvöld í viku er heimilsfólki boðið upp á fullkomana máltíð, heitan eðan kaldan mat. Önnur kvöld er borinn fram léttari matur, brauð með áleggi ásamt grautum eða súpum.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta