Search

Eldhús

Eldhús

Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneytum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna, öryggisíbúðanna sem og fyrir starfsmenn og gesti, sbr. útgefna matseðila. Næringarfræðingur veitir ráðgjöf um samsetningu máltíðanna.

Eldað er eftir 8 vikna rúllandi matseðlum með tilfallandi breytingum en að jafnaði eru eldaðir um 550 matarskammtar í hvert mál. Tvö kvöld í viku er heimilsfólki boðið upp á fullkomana máltíð, heitan eðan kaldan mat. Önnur kvöld er borinn fram léttari matur, brauð með áleggi ásamt grautum eða súpum.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra