Glæsilegar fjallkonur settu bóndadaginn og jafnframt þorrann í dag.

Torgið var glæsilega skreytt þegar Silfursveiflan steig upp á svið og spilaði á þorraballinu. Dansgólfið var troðfullt af hæfileikaríkum dönsurum og mikil gleði sjáanleg á öllum.

Dagurinn í dag var því einstaklega skemmtilegur og þorramaturinn í hádeginu ljúffengur.