Það er alltaf mikil eftirvænting á Eir á fimmtudögum þegar fjöldasöngurinn á Torginu hefst. Við fáum góðan vin í heimsókn sem spilar á píanó á hverri söngstund, eintóm gleði og hamingja. Okkur er strax farið að hlakka til næsta fimmtudags.

untitled untitled2 untitled3