Search

Frábær mæting í fyrsta samsöng Eirar eftir COVID-19 takmarkanir

Það var vel mætt í samsöng Eirar síðastliðinn miðvikudag. Um var að ræða fyrsta samsöngin í langan tíma sökum COVID-19 takmarkana. Talningarmaður Eirar taldi rétt rúmlega 100 þátttakendur sem allir brostu breitt á meðan söngur ómaði í allri byggingunni.

Vonandi heldur þessi metþátttaka áfram enda frábært tækifæri fyrir alla að sjá og kynnast öðru fólki og um leið þjálfa raddböndin.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta