Það var vel mætt í samsöng Eirar síðastliðinn miðvikudag. Um var að ræða fyrsta samsöngin í langan tíma sökum COVID-19 takmarkana. Talningarmaður Eirar taldi rétt rúmlega 100 þátttakendur sem allir brostu breitt á meðan söngur ómaði í allri byggingunni.
Vonandi heldur þessi metþátttaka áfram enda frábært tækifæri fyrir alla að sjá og kynnast öðru fólki og um leið þjálfa raddböndin.
![](https://eir.is/wp-content/uploads/2023/02/2-1024x768-1.jpg)