Gefins garn

Við í iðjuþjálfun óskuðum eftir garni á dögunum, afgöngum sem safnast hefur upp í skápum.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og þökkum við kærlega fyrir allt garnið sem við fengum.

Nú verður aldeilis gaman að bretta upp ermar og vinna úr þessu.

Við munum til dæmis prjóna fjallgöngusessur, eyrnabönd, teppi og margt fleira úr þessu.

Kærar þakkir frá iðjuþjálfun.

 

Ath. hægt er að smella á myndir til að sjá þær stærri.


20151105_141231_resized20151105_141240_resized20151105_141236_resized

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um