Starfsmenn Íslandsbanka unnu að góðgerðarverkefni og hekluðu sjöl til að gefa ýmsum stofnunum og heimilum. Við fengum nokkur litrík og falleg sjöl að gjöf, sem koma að góðum notum í salnum þegar napurt er úti og kuldinn laumar sér inn fyrir.
Geta eytt meiri tíma með íbúum
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar hafa undirritað samning við heilbrigðistæknifyrirtækið Helix um innleiðingu á lausnunum Iðunni og Lyfjavaka. Í fréttatilkynningu segir að lausnirnar muni bæta