Starfsmenn Íslandsbanka unnu að góðgerðarverkefni og hekluðu sjöl til að gefa ýmsum stofnunum og heimilum. Við fengum nokkur litrík og falleg sjöl að gjöf, sem koma að góðum notum í salnum þegar napurt er úti og kuldinn laumar sér inn fyrir.

Eir í þjónustu við íbúa Mosfellsbæjar í 20 ár
Eir hjúkrunarheimili hefur verið í samstarfið við Mosfellsbæ um þjónustu til íbúa sveitarfélagsins síðan þann 7. júlí 2005 en þá var undirritaður rammasamningur aðila um