Vinir okkar í Gerðubergskórnum komu í heimsókn og sungu fyrir okkur gömul og góð lög. 120 mannst mættu til að hlíða á kórinn. Íbúar voru ánægðir með tónleikana og klöppuðu kórinn upp í lok dagskrár sem að sjálfsögðu brást við með aukalagi.