Search

Gerðubergskórinn í heimsókn.

Vinir okkar í Gerðubergskórnum komu í heimsókn og sungu fyrir okkur gömul og góð lög. 120 mannst mættu til að hlíða á kórinn. Íbúar voru ánægðir með tónleikana og klöppuðu kórinn upp í lok dagskrár sem að sjálfsögðu brást við með aukalagi.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra