Gerðubergskórinn sótti okkur heim og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir. Kórinn var eins og nýútsprungin rós og voru þau klöppuð upp aftur og aftur af heimilsfólkinu. Gleðin skein af hverju andliti við fluttning laganna sem voru vel valin fyrir íbúa heimilisins.