Search

Gerðubergskórinn í heimsókn

Gerðubergskórinn sótti okkur heim og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir. Kórinn var eins og nýútsprungin rós og voru þau klöppuð upp aftur og aftur af heimilsfólkinu.  Gleðin skein af hverju andliti við fluttning laganna sem voru vel valin fyrir íbúa heimilisins.

kor_2246 kor_2251 kor_2252 kor_2258 kor_2266 kor_2267 kor_2269

 

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra