Search

Gerðubergskórinn í heimsókn

Gerðubergskórinn sótti okkur heim og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir. Kórinn var eins og nýútsprungin rós og voru þau klöppuð upp aftur og aftur af heimilsfólkinu.  Gleðin skein af hverju andliti við fluttning laganna sem voru vel valin fyrir íbúa heimilisins.

kor_2246 kor_2251 kor_2252 kor_2258 kor_2266 kor_2267 kor_2269

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um