Search

Gítar og harmonikku fjör

IMG_2471IMG_2473IMG_2475

Þann 4. september komu þau María og Sigurður í heimsókn á Eir með gítar og harmonikku og spiluðu vel valin  lög sem flestir kannast við. Fólk tók vel undir í söngnum og ekki var hægt að stilla sig um að stíga nokkur dansspor.

Með bestu kveðju

Iðjuþjálfun og félagsstarf

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra