Nýlega færðu félagar í Lionsklúbbnum Frey, iðjuþjálfun og félagsstarfi Eirar, þrjár nýja spjaldtölvur frá Apple.
Lionsklúbbnum eru færðar þakkir fyrir þessar höfðinglegu gjafir en spjaldtölvurnar verða nýtta í starfi með íbúum og endurhæfingargestum heimilisins.