„Góðar gjafir berast reglulega til iðjuþjálfunar og félagsstarfsins á Eir. Um daginn kom hún Sigríður Siggeirsdóttir færandi hendi, fullur vagna af ýmiskonar handavinnudóti. Nú verður sannarlega hægt að finna upp á skemmtilegri afþreyingu, föndri og handavinnu. Við þökkum henni Siggu og dætrum hennar kærlega fyrir gjöfina.“
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og