“Góðar gjafir berast reglulega til iðjuþjálfunar og félagsstarfsins á Eir. Um daginn kom hún Sigríður Siggeirsdóttir færandi hendi, fullur vagna af ýmiskonar handavinnudóti. Nú verður sannarlega hægt að finna upp á skemmtilegri afþreyingu, föndri og handavinnu. Við þökkum henni Siggu og dætrum hennar kærlega fyrir gjöfina.”