Search

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Skjóls óskar heimilismönnum, aðstandendum og öllum öðrum gleði og gæfu á nýju ári með kærri þökk fyrir samfylgdina og hlýlegt viðmót á liðnu ári. Megi nýja árið reynast ykkur öllum gæfuríkt!

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –