Rithöfundurinn Halldór Friðrik Þorsteinsson kom í A-hús Eirar og las uppúr bók sinni „Rétt undir sólinn“ ferðasaga. Íbúar og aðrir áheyrendur voru mjög ánægðir með frásögn hans. Halldór Friðrik ætlar einnig að lesa uppúr bók sinni fyrir íbúa og gesti B-hús, Eirarholts og Eirarhús.
Við þökkum honum kærlega fyrir komuna og hugulssemi til stofnunarinnar.