Markmið hjúkrunar er að veita persónulega þjónustu á faglegan og ábyrgan hátt.
Læknisþjónusta á Hömrum er veitt af sérfræðingum í öldrunarlækningum eða heimilislækningum.
Salur sjúkraþjálfunar á Hömrum er staðsettur á 1. hæð.
Markmið iðjuþjálfunar er að auka þátttöku, viðhalda og/eða efla færni einstaklings í þeirri iðju sem hann hefur áhuga á, vilja og getu til að framkvæma.
Nánari upplýsingar um deildir / hæðir á Hömrum.
Á Hömrum er starfrækt verslun sem hefur til sölu gosdrykki og sælgæti.
Fótaaðgerðarstofa þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fótaaðgerðafræðingi.
Hárgreiðslustofa þar sem íbúar geta keypt þjónustu frá fagaðilum.
Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða.