Search
Deildir á Hömrum

Deildir á Hömrum

Á Hömrum eru í dag rými fyrir 33 heimilismenn, á hverri einingu eru 10 herbergi þrjú af þeim eru skilgreind sem hjónarými og eru öll herbergi með sérbaðherbergi og eldhúskrók.

1. hæð:

  • Klörustofa: 560-2095

2. hæð:

  • Auðarstofa: 560-2091
  • Helgustofa: 560-2094

Sjúkraþjálfun er staðsett á fyrstu hæð við aðalinngang ásamt iðjuþjálfun. Fótaaðgerðarstofa er staðsett á Eirhömrum og er innangengt frá Hömrum, þar er einnig staðsett hárgreiðslustofa fyrir íbúa Hamra.

  • Hjúkrunarvakt er allan sólahringinn í síma: 860-7496
  • Netfang hjúkrunarfræðinga á vakt er hamrar@eir.is

Á Hömrum er ekki staðsett skrifstofa, en hægt er að hafa samband við skiptiborð á skrifstofu Eirar mánudaga til fimmtudaga frá kl: 8-15 og föstudaga frá 8-12 í síma 522-5700 og netfangið skrifstofa@eir.is