Search
Sjoppan

Sjoppan

Á Hömrum er hvorki verslun né sjálfsali. Starfrækt er lítil sjoppa fyrir íbúa og starfsfólk, sem er staðsett á vaktherbergi á annarri hæð. Þar er sjálfsafgreiðsla.