Search

Handprjónaðar dúkkur að gjöf

Okkur voru færðar handprjónaðar glaðlegar dúkkur frá konu sem vildi ekki láta nafn sitt getið en hún vildi minnast móður sinnar með þessum hætti.

Móðir hennar hefði átt afmæli á afhendingar deginum. Kunnum við henni miklar þakkir fyrir að hugsa til okkar. Dúkkurnar koma sér vel og höfum við varla sér fallegri dúkkur.

dukkur dukur1

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –