Search

Handprjónaðar dúkkur að gjöf

Okkur voru færðar handprjónaðar glaðlegar dúkkur frá konu sem vildi ekki láta nafn sitt getið en hún vildi minnast móður sinnar með þessum hætti.

Móðir hennar hefði átt afmæli á afhendingar deginum. Kunnum við henni miklar þakkir fyrir að hugsa til okkar. Dúkkurnar koma sér vel og höfum við varla sér fallegri dúkkur.

dukkur dukur1

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um