Search

Harmonikka á fimmtudagssöngstundinni

Söngstundarinnar er beðið með eftirvæntingu af íbúum og gestum Eirar. Einar fór á kostum á nikkunni síðasta fimmtudag og var mikil ánægja með stundina.

Stórvinur Eirar lét sitt ekki eftir liggja frekar en aðra fimmtudaga. Mætti hann með Nikkuna og var mikið fagnað af íbúum, starfsfólki og gestum.

 

nikkanvideo

 

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra