Search

Harmonikkuhljómsveitin Pétur og pæjurnar

Harmonikkuhljómsveitin Pétur og pæjurnar héldu tónleika á Torginu við mikla hrifningu íbúa,starfsmanna og annarra gesta. Við þökkum þeim ástsamlega fyrir komuna og vonum að þau heimsæki okkur sem fyrst aftur.

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –