Search

Harmonikkuhljómsveitin Pétur og pæjurnar

Harmonikkuhljómsveitin Pétur og pæjurnar héldu tónleika á Torginu við mikla hrifningu íbúa,starfsmanna og annarra gesta. Við þökkum þeim ástsamlega fyrir komuna og vonum að þau heimsæki okkur sem fyrst aftur.

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra