2018-02-15 Forsíðufrétt, Fréttir 0 Harmonikkuhljómsveitin Pétur og pæjurnar héldu tónleika á Torginu við mikla hrifningu íbúa,starfsmanna og annarra gesta. Við þökkum þeim ástsamlega fyrir komuna og vonum að þau heimsæki okkur sem fyrst aftur.