Search

Hattaball á Eir

Það voru metnaðarfullir hattaeigendur sem mættu á hið sívinsæla hattaball.

Þórður Marteinsson lék af sinni alkunnu snilld á harmonikku og voru margir sem stigu dans í takt við tónlistina.

IMG_3035 IMG_3036 IMG_3037 IMG_3038 IMG_3039 IMG_3040 IMG_3041 IMG_3043 IMG_3044 IMG_3045 IMG_3046 IMG_3050 IMG_3059 IMG_3064 IMG_3066

 

 

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra