Á morgun föstudaginn 19. maí verður Hattadagur hjá okkur. Þá brjótum við upp daginn með að klæðast höttum. Gerðubergskórinn kemur kl 13:30 og ætlar skemmta okkur með söng.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og