Við héldum haustbasar í salnum 20. október. Þar sem voru seld handverk eftir íbúa. Vöfflur og kaffi fyrir gesti. 2 kjarnakonur frá Laugaskjóli bökuðu vöfflur. Kaffihúsastemning myndaðist hjá okkur. Mikil ánægja hjá þeim sem komu.
Eybjörg H. Hauksdóttir ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
Tilkynning frá stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra: „Stjórnir hjúkrunarheimilanna Eirar, Skjóls og Hamra hafa ráðið Eybjörgu Helgu Hauksdóttur í stöðu forstjóra hjúkrunarheimilanna frá og