Search

Haustbasar

Við héldum haustbasar í salnum 20. október. Þar sem voru seld handverk eftir íbúa. Vöfflur og kaffi fyrir gesti. 2 kjarnakonur frá Laugaskjóli bökuðu vöfflur. Kaffihúsastemning myndaðist hjá okkur. Mikil ánægja hjá þeim sem komu.img_2500 img_2502 img_2503 img_2504 img_2507 img_2508 img_2509 img_2514 img_2515 img_2516 img_2517 img_2518 img_2524 img_2525

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um