Heilsuátak Eirar

Heilsueflingarnefndin er aftur komin á kreik eftir sumarhlé.

Þessir hressu morgunhanar tóku brosandi og kátir á móti starfsmönnum þegar þeir mættu til vinnu í morgun (10. sept. 2015) og buðu upp á spínat-mangó-engifer orkudrykk ásamt gulrótum.

Þær heita Ása Lind Þorgeirsdóttir iðjuþjálfi, Ylfa Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari og Gerður Anna Lúðvíksdóttir hjúkrunarfræðingur.