Search

Heimsókn frá Florida

Fimmtudaginn 6. júní fengum við góða heimsókn alla leið frá Flórida. En það voru unglingar, kennarar og fylgdarmenn frá St. Johns gagnfræðaskóla í Florida. Krakkarnir sungu og ein spilaði á þverflautu. Að lokum sungum við 2 íslensk lög fyrir þau 😉

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra