Search

Heimsókn frá Florida

Fimmtudaginn 6. júní fengum við góða heimsókn alla leið frá Flórida. En það voru unglingar, kennarar og fylgdarmenn frá St. Johns gagnfræðaskóla í Florida. Krakkarnir sungu og ein spilaði á þverflautu. Að lokum sungum við 2 íslensk lög fyrir þau 😉

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –