Search

Heimsóknir um jólin

Á Skjóli verða heimsóknir heimilar um jólin sem hér segir:
Aðfangadagur, jóladagur og annar í jólum: Tveir gestir mega koma og stoppa í allt að 2 klst. á bilinu 13:00-17:30 og 19:30-22:00.
Athugið að þetta eru sömu tveir gestirnir alla dagana.
Gestir verða að hringja á undan sér og skrá sig á deildinni þegar þeir koma. Allir gestir verða að koma með andlitsgrímu, gæta að tveggja metra reglunni, handþvotti og spritti.
Gestir fara stystu leið inn á herbergi íbúa og stystu leið út aftur að heimsókn lokinni. Ekki er heimilt að dvelja í sameiginilegum rýmum.
Sem fyrr er fólk beðið að koma alls ekki í heimsókn sé það kvefað eða með flensueinkenni eins og hita, slappleika, hósta eða þ.u.l.
Hjálpumst að við gera jólin 2020 eins gleðileg og kostur er.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um