Search

Hlý gjöf frá starfmanni Íslandsbanka

Við á Eir og í Skjóli erum svo heppin að eiga góða vini á góðum stöðum. Vinir okkar hjá Íslandsbanka færðu okkur á dögunum fullan kassa af hekluðum sjölum sem ein starfskona bankans hafði gert.

Við sendum þeim hlýjar kveðjur og heimiliskonur og menn hlakka til að sveipa um sig hlýjum sjölunum þegar kólna fer í veðri.

Iðjuþjálfun og félagsstarf þakkar kærlega fyrir sendinguna.

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um