Search

Horft á hlaup Anítu á Ólympíuleikunum

Mikil stemning myndaðist í húsinu þegar það fréttist að Aníta Hinriksdóttir

væri að keppa  í 800 m. hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir hönd Ísland. 

Anítahlaup

Þegar miðvikudagsbíóið átti að hefjast ákváðum við að fresta bíóinu um nokkrar mínútur og var engin eftir sjá í því. Hvatningarorðin okkar skiluðu sér greinilega til Ríó, því Aníta Hinriksdóttir hlaupadrottning Íslands gerði sér lítið fyrir og sló eigið 3ja ára Íslandsmet.  ÁFRAM ANÍTA, ÁFRAM ÍSLAND.

IMG_1832hlaup IMG_1835hlaup IMG_1836hlaup IMG_1838hlaup IMG_1839hlau

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta