Þessi vika verður tileinkuð hreyfiviku UMFÍ, þá verður farið inn á deildar með einhverja hreyfingu.
-Mánudag verður Vorganga Eirar, þeir sem treysta sér til geta farið út í göngu, hinir geta verið með í hreyfingu á Torginu 1. hæð
– Þriðjudag kl. 11:00 verðum við á miðsvæði 3. hæðar með hreyfingu
-Miðvikudag kl. 11:00 verðum við á miðsvæði 2. hæðar með hreyfingu
-Fimmtudag kl. 11:00 verðum við með söngstund á Torginu og fléttum hreyfingu með í sönginn, kl.14 verður hreyfing á 1.B.
-Föstudag kl.11:00 Eirarhús og kl.13:30 er hreyfing á 2.B.