Search

Hvað var í gangi um jólin

Í desember var mikið líf og fjör húsinu. Til þess að fá jólailminn í húsið voru bakaðar smákökur í iðjuþjálfun. Greinilegt var að það var folk með reynslu sem var þar að verki og brögðuðust kökurnar mjög vel. Einnig voru föndruð jólakort og gert ýmislegt annað skemmtilegt sem tilheyrir aðventunni.

[Best_Wordpress_Gallery id=“1″ gal_title=“Christmas“]

Haldnir voru nokkrir jólatónleikar á Torginu í desember og svo kom skólahópurinn úr leikskólanum Brekkuborg og sýndi okkur helgileikinn.  Þau eru svo sannarlega efnileg og ófeimin við að koma fram.

[quote align=“left“ color=“#6F6F6F“]SPÓLANDI JÓLAGLEÐI Í ÖLLUM HORNUM[/quote]

 

 

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um