Í gær, 6. ágúst, komu söngkonan Kristina Bærendsen ásamt Bödda undirleikara í heimsókn og spiluðu og sungu íslensk, ensk og færeysk lög. Þau voru hreint frábær og vöktu mikla kátínu á meðal íbúa og starfsfólks.
Tónleikunum var streymt á Facebooksíðu Eirar þar sem enn fleiri gátu fylgst með.

Takk fyrir okkur!