Search

Íbúar á Eir keppa í hjólreiðum

Nú hefur heimsmeistarakeppnin Road Worlds for Seniors staðið yfir í eina viku. Hópur íbúa á Eir hjúkrunarheimili hefur tekið virkan þátt í keppninni og hefur hjólað 340 km og er þessa stundina í 8. sæti af 110 liðum.

Meðfylgjandi er mynd af einum íbúa sem hjólaði 3 km í gær, daginn eftir 101 árs afmælið sitt. Geri aðrir betur!

Stefnt er að því að hjóla enn meira á næstu vikum og berjast um toppsætið!

ÁFRAM EIR!

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –