Search

Íbúar á Eir keppa í hjólreiðum

Nú hefur heimsmeistarakeppnin Road Worlds for Seniors staðið yfir í eina viku. Hópur íbúa á Eir hjúkrunarheimili hefur tekið virkan þátt í keppninni og hefur hjólað 340 km og er þessa stundina í 8. sæti af 110 liðum.

Meðfylgjandi er mynd af einum íbúa sem hjólaði 3 km í gær, daginn eftir 101 árs afmælið sitt. Geri aðrir betur!

Stefnt er að því að hjóla enn meira á næstu vikum og berjast um toppsætið!

ÁFRAM EIR!

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um