Search

Iðjuþálfunin komin á Youtube

Iðjuþjálfun og félagsstarf Eirar hefur safnað saman ýmsu efni sem íbúar heimilisins gætu haft gaman að á Youtube undir nafninu Eir iðjuþjálfun. Þetta efni hefur skapað góðar samræður og skemmtilegar samverustundir á deildunum. Þetta eru til dæmis gamlir og nýir íslenskir heimildaþættir, tónlistaþættir, tónleikar, slökunartónlist og margt fleira.

Hér fyrir neðan er linkur inn á rás iðjuþjálfunar á Youtube:

https://www.youtube.com/results?search_query=eir+i%C3%B0ju%C3%BEj%C3%A1lfun&fbclid=IwAR0l-2ZJrazw0qw2gIptRVPm1yl-XkpueguMAFYnJQt8InGQDBc7FgxM6p0

Góða skemmtun!

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um