Iðjuþjálfun og félagsstarf Eirar hefur safnað saman ýmsu efni sem íbúar heimilisins gætu haft gaman að á Youtube undir nafninu Eir iðjuþjálfun. Þetta efni hefur skapað góðar samræður og skemmtilegar samverustundir á deildunum. Þetta eru til dæmis gamlir og nýir íslenskir heimildaþættir, tónlistaþættir, tónleikar, slökunartónlist og margt fleira.
Hér fyrir neðan er linkur inn á rás iðjuþjálfunar á Youtube:
Góða skemmtun!