Iðjuþjálfun og félagstarf

Við í iðjuþjálfun og félagsstarfi vinnum eftir breyttu sniði á covid tímum . Samvera á deildum er á sínum stað en samvera á vinnustofu hefur verið með öðru sniði þar sem einungis ein deild má vera í einu. Inn í þær samveru höfum við fléttað handfimi inn. Við höfum farið með söngstundirnar upp og fljótlega hefjum við aftur söngstundir í salnum. 

 

Handafimi
Söngstund

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta