Search

Iðjuþjálfun og félagstarf

Við í iðjuþjálfun og félagsstarfi vinnum eftir breyttu sniði á covid tímum . Samvera á deildum er á sínum stað en samvera á vinnustofu hefur verið með öðru sniði þar sem einungis ein deild má vera í einu. Inn í þær samveru höfum við fléttað handfimi inn. Við höfum farið með söngstundirnar upp og fljótlega hefjum við aftur söngstundir í salnum. 

 

Handafimi
Söngstund

Deila

Meira

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Mánudaginn 27. október er Alþjóðadagur iðjuþjálfa. Í því tilefni verður iðjuþjálfun með kynningu á starfi sínu á Torginu á Eir þann dag milli 13:00 –