Search

Ísdagur í sólinni

Það var aldeilis kátt í höllinni þegar sólin var hvað heitust þriðjudaginn 26. júlí. Ekki létum við þetta blíðskapaveður framhjá okkur fara heldur fliktust íbúar, gestir og starfsfólk út á verönd og létu sólina baka sig, sett var góð tónlist á og allir fengu ís.

Allt stefnir í annan ísdag á miðvikdeginum ef spá gegnur eftir.

sól_142739 sól_142759 sól_142805 sól_142822 sól142727

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um