Það var aldeilis kátt í höllinni þegar sólin var hvað heitust þriðjudaginn 26. júlí. Ekki létum við þetta blíðskapaveður framhjá okkur fara heldur fliktust íbúar, gestir og starfsfólk út á verönd og létu sólina baka sig, sett var góð tónlist á og allir fengu ís.

Allt stefnir í annan ísdag á miðvikdeginum ef spá gegnur eftir.

sól_142739 sól_142759 sól_142805 sól_142822 sól142727