Nokkrir af 3. og 4. hæð komu að jólabakstri 5. desember. Við hlustuðum á jólalög, mótaðar voru kúlur úr engiferdeigi og spesíum. Egg herslihnetur og súkkulaði var sett á spesíurnar. Kökuilmur í lofti.

Nýtt samstarf við Landspítala styrkir sérnám í öldrunarlækningum
Við hjá Eir hjúkrunarheimili fögnum nýjum samstarfssamningi um Eir sem viðbótarnámsdeild fyrir sérnámslækna í öldrunarlækningum. Endurhæfing Eirar hefur í tæpa 2 áratugi verið í samstarfi