Search

Jólasöngur Stofukórsins laugardaginn 22. desember kl 13:30

Haldin verður söngstund á Skjóli laugardaginn 22. desember kl 13:30 í salnum á annarri hæð ( hægra megin við aðalinngang) þar sem Stofukórinn flytur nokkur velvalin jólalög.

Allir eru velkomnir og eru aðstandendur heimilismann hvattir til að mæta.

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta

EIR endurhæfing

Á Eir hefur verið starfandi brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða um langt skeið með góðum árangri. Svo góðum árangri reyndar að haustið 2022 stækkuðum við deildina um