Search

Jólasöngur Stofukórsins laugardaginn 22. desember kl 13:30

Haldin verður söngstund á Skjóli laugardaginn 22. desember kl 13:30 í salnum á annarri hæð ( hægra megin við aðalinngang) þar sem Stofukórinn flytur nokkur velvalin jólalög.

Allir eru velkomnir og eru aðstandendur heimilismann hvattir til að mæta.

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra