Search

Jólasöngur Stofukórsins laugardaginn 22. desember kl 13:30

Haldin verður söngstund á Skjóli laugardaginn 22. desember kl 13:30 í salnum á annarri hæð ( hægra megin við aðalinngang) þar sem Stofukórinn flytur nokkur velvalin jólalög.

Allir eru velkomnir og eru aðstandendur heimilismann hvattir til að mæta.

Deila

Meira

Dagur öldrunar 2025

Dagur öldrunar 2025 var haldinn í 7.sinn þann 13. mars á Hótel Natura þar sem að ráðstefnan var vel sótt með um 200 þátttakendum. Þema