Search

Jólatónleikar, Synir Hallveigar sunnudaginn 16. desember kl 15:00

Synir Hallveigar koma til okkar sunnudaginn 16. desember kl 15:00 og syngja nokkur jólalög. Tónleikarnir verða í salnum á 2. hæð, hægra megin við andyrið. Þetta er karlakór innan Oddfellowreglunnar. Stjórnandi kórsins  er Jón Karl Einarsson

Aðstandendur velkomnir

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra