Dagdeild Borgasel stóð fyrir kaffihúsastemmingu á Torginu á Eir.
Auðvitað mætti allt fólkið af dagdeildinni í vöfflur með rjóma, einnig létu íbúar, starfsfólk og aðrir gestir sig ekki vanta í fjörið.
Þetta þótt vel til takast og voru margir íbúar og aðstandendur á þeirri skoðun að þetta ætti að vera mikið oftar.