Kammerkór Mosfellsbæjar kom á Eir

Kammerkór Mosfellsbæjar var með tónleika á Eir um helgina. Kórinn fór vítt og breitt í söngnum, þau sungu lög á ýmsum tungumálum eins og íslensku, spænsku, afrísku, ensku og fl. Það myndaðist mikil stemning meðal íbúa og annarra gesta á þessum fjörugu tónleikum kórsins. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og vonum að þau komi aftur . Fjöldi fólks sótti tónleikana eins og sjá má á meðfylgandi myndum.

 

Deila

Meira

Geta eytt meiri tíma með íbúum

Hjúkr­un­ar­heim­il­in Eir, Skjól og Hamr­ar hafa und­ir­ritað samn­ing við heil­brigðis­tæknifyr­ir­tækið Hel­ix um inn­leiðingu á lausn­un­um Iðunni og Lyfja­vaka. Í frétta­til­kynn­ingu seg­ir að lausn­irn­ar muni bæta