20150914_14164220150914_140607 20150914_141541 20150914_140359_15 20150914_140757 20150914_141503 20150914_141428

Dagdeildir og hjúkrunarheimili, leti og tilbreytingarlitlir dagar? Aldeilis EKKI !

Starfsfólk iðjuþjálfunar hélt “Karlagöngur” með herrunum okkar á Eir og voru yfir 50 menn sem mættu.

Smölun, hundur, hestur, lopi, gúmmítúttur(s.s. almenn hallærisheit), harðfiskur, íslenskt brennivín, neftóbak, harmonikka, söngur og vísur. Frábær stemning og þáttaka.

Við þökkum öllu starfsfólkinu kærlega fyrir hjálpina og sérstakar þakkir fá Sæmundur með hestinn Glitni, Sumarliði með hundinn Ask og Davíð fyrir harmonikkuspilið.

 

Enn og aftur takk fyrir daginn.