Karlakór Kjalnesinga heiðraði okkur með nærveru sinni á mánudaginn var. Þeir stóðu alveg undir væntingum en þeir hafa komið síðastliðin ár með jólatónleika hingað á Eir.

Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og einnig öllum íbúum, aðstandendum og öðrum gestum sem sáu sér fært að mæta.

 

kor_2570 kor1_2571 kor2_2574 kor3_2576 kor4_2578 kor5_2579 kor7_2584 kor9_2590