Karlakór Kjalnesinga heiðraði okkur með nærveru sinni á aðventunni eins og undanfarin ár. Íbúar og aðrir tónleikagestir voru yfirsig hrifnir af drengjunum sem sungu með einskæri snilld. Við óskum þeim gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum hjartanlega heimsóknir þeirra á líðnum árum.