Search

Kátir karlar komu og héldu vortónleika

Karlakórinn Kátir karlar sáu um vortónleikana á Eir að þessu sinni. Íbúar skemmtu sér vel og tóku undir í söngnum.  Það sást bros hjá íbúum víðsvegar um húsið eftir tónleikana. Kunnum við kórnum miklar þakkir fyrir fallegan og hressilegan söng.

Myndir frá tónleikunum:

IMG_0660 IMG_0659 IMG_0658

Deila

Meira

Gjöf frá Kvenfélaginu í Kjós

Þriðjudaginn 29. apríl komu konur úr Kvenfélaginu í Kjós færandi hendi á Eir og Hamrar. Þær gáfu göngubretti í sjúkraþjálfunina á Eir og æfingahjól í

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra