Search

Kór í heimsókn

Á mánudaginn kom Gerðubergskórinn til okkar á Eir. Það var virkilega gaman að hlusta á lögin, sem voru bæði þekkt og minna þekkt.

Mjög vel var mætt á skemmtunina og myndaðist góð og falleg stemning.

Við þökkum kærlega fyrir góða skemmtun.

 

Iðjuþjáflun og félagsstarf.

20151102_144429_resized20151102_143518_resized

 

Deila

Meira

Gjöf til endurhæfingar Eirar

Við hjá Eir endurhæfingu fengum á dögunum afhenta þessa fallegu gjöf frá Gunnþóri Þ. Ingasyni. Með gjöfinni vildi hann koma á framfæri þakklæti fyrir frábæra